Deila með


Lykkjuvilla við útskráningu í Safari

 

Á við: Office 365 for professionals and small businesses, Office 365 for enterprises, Microsoft Exchange, Live@edu

Efni síðast breytt: 2009-03-20

Upp kemur vandamál vegna lykkju (loop) í vafranum Apple Safari þegar þú smellir á Útskráningu úr reikningnum þínum. Útskráningarlykkjan fer á víxl milli tveggja vefslóða. Vandamálið kemur til vegna kökustillingar í Safari-vafranum.

Hvernig leysi ég vandamálið?

  1. Lokaðu Safari-vafranum eða flipanum þar sem útskráningarlykkjan kom upp.

  2. Opnaðu Safari-vafrann aftur.

  3. Í valmyndinni efst í vafranum smellirðu á flipann Edit > Preferences > Security.

  4. Undir Accept cookies velurðu Always.

  5. Lokaðu glugganum.

  6. Hvar finn ég frekari upplýsingar?