Deila með


Dæmi um opnunarkveðju

 

Á við: Office 365 for professionals and small businesses, Office 365 for enterprises, Live@edu

Efni síðast breytt: 2012-12-05

Efnisatriðið inniheldur sýnistexta fyrir opnunarkveðju tölvupósts sem er sendur til nýrra notenda. Notaðu opnunarkveðjuna til að segja notendum frá nýja tölvupóstreikningnum þeirra í skýi og til að láta þeim í té auðkenni og aðgangsorð, sem þeir nota til að skrá sig inn á reikninginn sinn í fyrsta skipti.

Leiðbeiningar

Opnunarkveðjan er til notkunar með Microsoft Office Word póstsameiningu og gagnaveitu á borð við CSV innflutningsskrá sem innheldur upplýsingar um hvað á að sameina opnunarkveðjunni. Textinn innheldur frátökutákn til að setja sértækar upplýsingar um notanda inn í reitina fyrir póstsameiningu. Frekari upplýsingar er að finna í Senda nýjum notendum opnunarkveðju.

Sýnistextinn innheldur einnig frátökutákn og vefslóðir til að þú getir sett inn tengla í help.outlook.com hjálpargögn.

  1. Smelltu á Afrita kóða í textabálki sýnistextans.

  2. Límdu textann inn í nýtt Word-skjal og sníddu síðan textann.

  3. Breyttu opnunarkveðjunni eftir þörfum.

  4. Settu inn tengla á vefsíður og eyddu síðan textanum með frátökutáknunum.

  5. Vistaðu Word-skjalið.

  6. Notaðu opnunarkveðjuna sem upphafsskjal í Word-póstsameiningu.

<Insert FirstName merge field>, welcome to <Type your organization's name>!
We've created an e-mail account (<Insert EmailAddress field>) for you! This helps ensure the flow of official e-mail from <Type your organization's name> to you and won't be affected by changes in your e-mail addresses, mail programs, or your Internet service provider. We encourage you to use this account as your primary e-mail address.
With your new account, you get:
Access from anywhere. Use a Web browser to access your mailbox from any computer that has an Internet connection.
Access to your other e-mail accounts. Use this account to send and receive mail from your other e-mail accounts. You can also use other e-mail programs to connect to your mailbox.
Voice mail in your mailbox. Receive and listen to voice mail messages in your mailbox.
Access your mail from your mobile phone. Use your mobile phone to access your e-mail, voice mail, contacts, and calendar information.
Chat with friends and family. Use your account to chat with friends, family, and colleagues, just as you would with any instant messaging service.
Sign in for the first time
Your account is ready to go. Just sign in, register your account, and you'll be up and running.
To connect:
1. Go to https://outlook.com/domain <for example, if your domain is contoso.edu, you would use https://outlook.com/contoso.edu. Also, insert a hyperlink so users can click to sign in.>
2. Use the following credentials to sign in:
User ID: <Insert EmailAddress merge field>
Password: <Insert Password merge field>
3. Click Sign in.
4. Complete the account registration by verifying your account information. If you forget your password, this information will help verify your identity.
Tip: Add https://outlook.com/<your domain name> to your favorites list to make it easy to sign in.
Change your password
We created the temporary password that you use to sign in for the first time, but we recommend that you change this password as soon as possible so you're the only one who knows your password. 
Get help setting up your e-mail
To quickly connect to your new e-mail account, see E-Mail Setup Wizard <Insert hyperlink to https://go.microsoft.com/fwlink/?LinkId=165885>.
Get help with Outlook Web App
Go to Outlook Web App <Insert hyperlink to https://go.microsoft.com/fwlink/?LinkId=147068> for help on using your new account.
Get help with <Type name of your organization's IT services > at <Your organization name>
<Add hyperlink to the Web page for your organization's computing and communication resources for users>

Dæmi um sniðna opnunarkveðju

Hér á eftir er dæmi um sniðna útgáfu opnunarkveðjunnar fyrir Live@edu póstskipan. Hún inniheldur sértækar upplýsingar um notandann og póstskipanina. Eftirfarandi tafla sýnir gildið sem er sett inn fyrir hvern reit póstsameiningar:

Reitur póstsameiningar Gildi

Fornafn

Tamara

Netfang

tamaraj@contoso.edu

Aðgangsorð

10241987

Vertu velkomin Tamara í háskólann í Contoso!

Við stofnuðum fyrir þig tölvupóstreikning (tamaraj@contoso.edu)! Þetta tryggir að opinberir tölvupóstar frá Contoso University komist til þín, þrátt fyrir að þú breytir um netföng, tölvupóstforrit eða netþjónustu. Við hvetjum þig til að nota þennan reikning sem aðalnetfangið þitt.

Með nýja reikningnum getur þú:

  • Fengið aðgang hvar sem. Notað vafra til að opna pósthólfið í öllum tölvum með nettengingu.

  • Fengið aðgang að öðrum tölvupóstreikningum. Notað reikninginn til að senda og taka á móti tölvupósti frá öðrum tölvupóstreikningum sem þú átt. Þú getur einig notað önnur tölvupóstforrit til að tengjast pósthólfinu þínu.

  • Talhólf í pósthólfi. Taktu á móti og hlustaðu á talhólfsboð í pósthólfinu.

  • Opnaðu tölvupóstinn í farsímanum. Notaðu farsímann til að skoða tölvupóstinn, talhólfsboð, tengiliði og upplýsingar í dagbókinni.

  • Spjallaðu við fjölskyldu og vini. Notaðu reikninginn þinn til að spjalla við vini, fjölskyldu og skólafélaga, eins og í hverri annarri spjallþjónustu.

Fyrsta innskráning

Reikningurinn þinn er tilbúinn til notkunar. Skráðu þig inn, skráðu reikninginn og þá er allt til reiðu.

Til að tengjast:

  1. Farðu á https://outlook.com/contoso.edu.

  2. Notaðu eftirfarandi skilríki til að skrá þig inn:

    • Notandanafn: tamaraj@contoso.edu

    • Aðgangsorð: 10241987

  3. Smelltu á Innskráning.

  4. Ljúktu skráningu reikningsins með því að staðfesta reikningsupplýsingarnar. Ef þú gleymir aðgangsorðinu munu þessar upplýsingar hjálpa þér við að staðfesta auðkenni þitt.

Ábending: Bættu https://www.outlook.com/contoso.edu á listann þinn yfir eftirlæti til að auðvelda innskráningu.

Breyta aðgangsorði

Við bjuggum til tímabundið aðgangsorð sem þú notar við fyrstu innskráningu, en við mælum með því að þú breytir því eins fljótt og auðið er, til að enginn annar viti hvert aðgangsorðið er.

Fá hjálp við uppsetningu á tölvupósti

Til að tengjast nýja tölvupóstreikningnum á skjótan hátt, sjá Leiðsagnarforrit fyrir uppsetningu á tölvupósti.

Fá aðstoð varðandi Outlook Web App

Farðu á Outlook Web App til að fá hjálp með notkun nýja reikningsins.

Fáðu hjálp varðandi tölvumál og samskipti innan háskólans í Contoso

<Tengill á vefsíðu háskólans í Contoso varðandi hjálpargögn um tölvumál og samskipti fyrir nemendur.>